04.11.2025
Í síðustu viku hófst námskeiðið Eðlisræn ferli strandarinnar við Háskólasetur Vestfjarða.
29.10.2025
Það má segja að framhald hafi verið á frönskum dögum hjá Háskólasetri Vestfjarða, því það voru fleiri frönskumælandi gestir sem heimsóttu HV á dögunum, auk David Didier og samstarfsfólks hans og nemenda frá Université du Quebeq á Rimouski komu og þrír kennarar frá Lýcée de la mer, eða Fjölbrautarskóla Hafsins upp á íslensku, sem staðsettur er í Sète við Montpellier, við miðjarðarhafsströnd Frakklands. Heimsóknir sem þessar sýna hve umfangsmikið samstarfs- og tenglsanet Háskólaseturs er orðið.
27.10.2025
Síðustu daga var töluvert mikið töluð franska í Háskólasetri Vestfjarða – en það skýrist af komu góðra gesta til HV. Í heimsókn voru David Didier, háskólakennari við Université du Quebeq á Rimouski ásamt þremur kollegum og hópi tólf námsmanna á sviði jarðmótunarfræði (e. geomorphology).
24.10.2025
Um miðjan október sótti sendinefnd frá Háskólasetri Vestfjarða ráðstefnuna Arctic Circle Assembly í Reykjavík. Hópurinn samanstóð af 13 nemendum úr námskeiði Dr. Romain Chuffart um stjórnarhætti á norðurslóðum, ásamt fjórum starfsmönnum; Dr. Brack Hale, Morgan Greene, Dr. Peter Weiss og Dr. Catherine Chambers. Þá voru einnig nemendur bæði af grunn- og meistaranámsleiðum SIT á Íslandi (School for International Training) fulltrúar Háskólasetursins undir stjórn Dr. Jill Welter, Dr. Christine Palmer og Sadie Ainsworth.
14.10.2025
Í dag fóru nemendur í námskeiðinu „Siðferði manna: Verndun og auðlindanýting“ í vettvangsferð til að heimsækja vatnsaflsvirkjun í Engidal.
13.10.2025
Dagana 6. – 21. október er kennt hjá Háskólasetri Vestfjarða námskeiðið Siðferði manna varðandi verndun og auðlindanýtingu.
06.10.2025
Í dag hófst kennsla námskeiðsins „Stjórnskipulag á norðurslóðum“ hér í Háskólasetri Vestfjarða.
24.09.2025
Laugardaginn 20. september síðastliðinn var Baskasetur Íslands opnað við hátíðlega athöfn. Setrið er staðsett á Djúpavík á Ströndum og er samstarfsverkefni Baskavinafélagsins, Albaola á Spáni, Haizebegi í Frakklandi, Hótels Djúpavíkur og Háskólaseturs Vestfjarða, og er þar sögð saga Baskanna og samskipta þeirra við Íslendinga. Baskarnir voru hér við hvalveiðar í þó nokkur ár, og frægast er þegar þeir urðu fyrir skipsskaða þegar þeir voru við hvalveiðar á Reykjafirði árið 1615.
22.09.2025
Í dag hefst námskeiðið Haf- og strandsvæðastjórnun: kenningar og verkfæri, hjá Háskólasetri Vestfjarða.
21.09.2025
Námskeiðið Fólkið og hafið: Landfræðileg sjónarmið hefst við Háskólasetur Vestfjarða á morgun.