Skemmtiferðaskipin og marhálmur - varnir hefjast á morgun

Tími meistaraprófsvarna er runninn upp enn á ný. Á næstunni munu 16 nemendur kynna og verja meistaraverkefni sín og er margt áhugavert í boði. Varnirnar hefjast föstudaginn 1. september með tveimur áhugaverðum umfjöllunarefnum,

Góðir nýnemadagar

Nýnemadagar hófust formlega í dag þar sem tekið var á móti fjölbreyttum og skemmtilegum hópi nemenda sem hefja nú meistaranám við Háskólasetur Vestfjarða. Hópurinn samanstendur af nemendum frá mörgum löndum og með ólíkan bakgrunn.

Gíslataka á morgun!

Dagskrá átaksins Gefum íslensku séns er enn fullum gangi og nú á þriðjudag er komið að Gíslatöku í Haukadal, en það er viðburður í samstarfi við Kómedíuleikhúsið.

Íslenskunámskeiðin hafin

Þá eru íslenskunámskeiðin komin á fullt eins og vanalega í ágúst. Í gær hófst þriggja vikna byrjendanámskeið sem 19 nemendur sækja.