Nú er orðið tómlegt á göngum Háskólaseturs þar sem flestir nemendur okkar hafa haldið heim í jólafrí og nemar íslensku háskólanna hafa lokið sínum prófum fyrir jól.
Mánudaginn 22.12.25 - venjulegur opnunartími 08:00 - 16:00
Þorláksmessa, 23.12.25 til og með nýársdags 01.01.26 - lokað
Föstudaginn 02.01.26 - opið 09:00 - 16:00
Ef nemendur vilja nýta aðstöðu Háskólaseturs til lærdóms, þurfa þeir því að vera með lykilkort, sem hægt er að nálgast hjá þjónustustjóra milli kl 9:00 - 13:30 alla virka daga.