Meistararitgerðir útskrifaðra nemenda Háskólaseturs Vestfjarða eru eins fjölbreyttar og þær eru margar. Rannsóknirnar snerta á málefnum á borð við byggðaþróun, áhrif hlýnunar jarðar, búsetu fugla og aðlögunarhæfni sjávardýra. Ritgerðirnar má allar finna í Skemmu en hér fyrir neðan eru nokkur algeng þemu og lokaverkefni tengd þeim.