Í Háskólasetrinu er lítið en öflugt bókasafn og má þar finna t.d. fræði- og námsbækur, ýmsar handbækur, orðabækur, vestfirskt efni, skýrslur, fagurbókmenntir og margt fleira. Meginþorri efnisins tengist meistaranámsleiðunum í Haf- og strandsvæðastjórnun og Sjávarbyggðafræði.