Háskólasetur Vestfjarða býður nemendur, rannsóknarmenn og aðra gesti velkomna til að stunda rannsóknir, skrifa greinar, sitja námskeið og málþing eða heimsækja Vestfirði með fyrirlestra og ráðstefnur.