Háskólasetur Vestfjarða er staðsett á Ísafirði. Ísafjörður er gjarnan kallaður höfuðstaður Vestfjarða og líflegur og fallegur bær sem státar af fallegri náttúru og öflugu félagslífi, jafnt á sviði menningar og lista sem íþrótta.  Á þessari síðu getur þú nálgast upplýsingar um stúdentalífið sem hér má finna.