Námskeið um stjórnskipulag á norðurslóðum

Í dag hófst kennsla námskeiðsins „Stjórnskipulag á norðurslóðum“ hér í Háskólasetri Vestfjarða.