Háskólar á Íslandi hafa gert á milli sín samning sem veitir nemendum á Íslandi aðgang að fjölbreyttum námskeiðum. Sérhver nemandi sem er skráður í opinberan íslenskan háskóla getur sótt námskeið í öðrum opinberum íslenskum háskólum án auka kostnaðar. Báðar stofnanir verða að samþykkja beiðni umsækjenda um gestanám.