Í boði eru tvær námsleiðir, Sjávarbyggðafræði og Haf- og strandsvæðastjórnun. Hvort tveggja er 120 ECTS eininga nám á meistarastigi, þar af eru 75 ECTS í formi námskeiða og 45 ECTS í formi lokaritgerðar.