Aðstaða nemenda

Í Háskólasetri Vestfjarða er öll aðstaða fyrir hendi handa nemendum og gestum í húsinu en að auki er boðið upp á fyrsta flokks aðstöðu fyrir háskólanema á svæðinu sem stunda fjarnám við háskóla landsins.