Námskeið um eðlisræn ferli strandarinnar

Í síðustu viku hófst námskeiðið Eðlisræn ferli strandarinnar við Háskólasetur Vestfjarða.