Opið fyrir umsóknir í meistaranám

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í meistaranámið hjá Háskólasetri Vestfjarða fyrir komandi skólaár. Boðið er upp á tvær námsleiðir, Sjávarbyggðafræði og Haf- og strandsvæðastjórnun.

Fyrsti des haldinn hátíðlegur í Háskólasetri

Fyrsti des, fullveldisdagurinn, er fyrrum þjóðhátíðardagur Íslendinga. Þann 1. desember 1918 tóku Sambandslögin gildi, milli Íslands og Danmerkur, og í þeim mátti finna viðurkenningu Dana á því að Ísland væri fullvalda ríki. Dagurinn varð þó ekki að þjóðhátíðardegi þegar í stað, en með tímanum varð það svo, og entist fram að lýðveldistíma.

Fjarprófatíð að hefjast í Háskólasetri Vestfjarða

Á mánudaginn, 24. nóvember, hefjast jólapróf hjá háskólum landsins og þá munu vestfirskir fjarnemar leggja leið sína í Háskólasetrið til að taka próf.

Opinber stefnumótun – frá hugmynd til að gerða

Námskeið í opinberri stefnumótun hófst í þessari viku hjá okkur í HV.

Háskólasetur Vestfjarða hlýtur styrk úr Loftslags- og orkusjóði

Háskólasetur Vestfjarða hlaut á dögunum styrk að fjárhæð kr. 924.222,- úr Loftslags- og orkusjóði, í flokknum „Orkuskipti í rekstri eða orkusparnaður“ en verkefnið snýr að uppsetningu sjálfbærs orkubúnaðar við Háskólasetur Vestfjarða.

Námskeið í haffræði

Námskeið í haffræði hófst í síðustu viku við HV.

Námskeið um svæðishagkerfi

Námskeið í svæðishagkerfi hófst í síðustu viku við Háskólasetur Vestfjarða.

Námskeið um eðlisræn ferli strandarinnar

Í síðustu viku hófst námskeiðið Eðlisræn ferli strandarinnar við Háskólasetur Vestfjarða.