Velkomin til Háskólaseturs Vestfjarða
Háskólasetrið er sjálfstæð menntastofnun í höfuðstað Vestfjarða, Ísafirði, sem býður alþjóðlegt nám á meistarastigi, íslenskunámskeið fyrir skiptinema, fjarnámsþjónustu og ýmsa aðra þjónustu og samstarf við menntastofnanir á háskólastigi, innlendis og erlendis.