Bókasafnið á Ísafirði

Á Ísafirði er almenningsbókasafn og þar er einnig góð aðstaða til náms. Safnið er opið kl. 12-18 virka daga og kl. 13-16 laugardaga. Frekari upplýsingar á vef Bókasafnsins Ísafirði.