04.09.2025
Allir nemendur sem stunda nám á háskólastigi geta nýtt aðstöðu Háskólaseturs Vestfjarða til að stunda nám sitt og taka próf.
01.09.2025
Í dag hefjast formlega tvö, stór rannsóknarverkefni sem Háskólasetur Vestfjarða hlaut styrki fyrir á liðnum vetri. Bæði verkefnin eru styrkt af NordForsk Sustainable Development of the Arctic sjóðnum. Dr. Matthias Kokorsch, sem fer í leyfi frá störfum fagstjóra meistaranáms í Sjávarbyggðafræði, mun leiða verkefnin sem rannsóknar- og verkefnastjóri, en hann gekk til liðs við alþjóðlegt samstarfsverkefni sem meðumsækjandi og tryggði styrkina fyrir hönd HV í harðri samkeppni.
01.09.2025
Í dag hefst kennsla námskeiðsins Svæðisumbreytingar og -þróun: Félagsvísindalegar kenningar og vinnulag, hjá Háskólasetri Vestfjarða.