Allir skráðir nemendur í meistarnám við Háskólasetur Vestfjarða ættu að ná sér í Handbók Nemenda sem inniheldur helstu, og nauðsynlegar, upplýsingum um hvernig hlutirnir ganga fyrir sig í Háskólasetri Vestfjarða og Ísafjarðarbæ öllum.