Umsóknir um íslenskunámskeið og greiðslur þurfa að berast fyrir 30. júní. Áhugasamir eru þó hvattir til að sækja um þó liðið sé fram yfir þá dagsetningu ef ske kynni að það séu laus pláss.

Vinsamlega fylltu út eyðublaðið hér fyrir neðan, við svörum innan 10 virkra daga. Ef þú lendir í vandræðum með umsóknina skaltu hafa samband í tölvupósti eða hringja í Háskólasetur Vestfjarða.

Þegar þú hefur fengið staðfestingabréf, skaltu byrja að huga að ferðamáta og gistingu. Vinsamlegast athugið að hvorugt er innifalið í námskeiðsverði.

Persónuupplýsingar/Personal data
Er nemandi við:

Skráðir nemendur við UW eða íslenska háskóla fá afslátt af námskeiðsgjaldi
Tungumálakunnátta/Language skills
Meira um mig/More about me
Applicants for B1/B2, please write in Icelandic
captcha