Útlán/millilán

Allt efni er skráð í Gegni, samskrá íslenskra bókasafna og leitarhæft í gegnum leitargáttina leitir.is. Í gegnum hana er einnig aðgangur að ýmsum öðrum rafrænum gagnagrunnum, svo sem vísindalegum tímaritasöfnum og fleira. Leiðbeiningar fyrir leit að efni í safni Háskólaseturs er að finna hér

Nemendur í meistaranámi á vegum Háskólaseturs geta pantað efni í millisafnaláni hjá umsjónarmanni safns. Þjónustan kostar 750 kr. fyrir hvert eintak sem pantað er frá innlendu safni.

Fjarnemar hafa samband við bókasafn viðkomandi háskóla.