Þau sem stefna á meistaragráðu:
Allir umsækjendur um fullt meistaranám þurfa að sækja um í gegnum umsóknargátt Háskólans á Akureyri. Opnað er fyrir umsóknir til Háskólaseturs Vestfjarða 1. desember ár hvert, fyrir skólaárið þar á eftir.

Umsóknargáttin er einnig aðgengileg á ensku.

Öll meistarnámskeið Háskólaseturs er hægt að taka sem stök námsekið. Skoðaðu framboðið hér.