Nemendafélag

Nemendafélagið er vettvangur þar sem nemendur koma saman sem heildstætt og styðjandi samfélag með sameiginlega rödd. Það er tileinkað velferð nemenda, til að sýna samtöðu málum sem snúa bæði að lífi, námi og starfi, og að auðga akademískt og félagslegt líf með merkingarbærum tengslum, þátttöku í samfélaginu og líflegum viðburðum.

Nemendafélagið var endurvakið árið 2024 hefur stjórn þess, ásamt nemendum, unnið hörðum höndum að því að koma á virku nemendafélagi. Það er skipulagt með flötu stigveldi, þar sem ákvarðanir eru teknar sameiginlega – og það er skemmtilegt ferli!

Á skólatíma hittast nemendur vikulega, halda reglulega viðverutíma og vinna að ýmsum verkefnum og herferðum.

Ef þú vilt taka þátt eða vita meira, geturðu haft samband við nemendafélagið í tölvupósti: uw.studentunion@gmail.com.