18.12.2025
Nú er orðið tómlegt á göngum Háskólaseturs þar sem flestir nemendur okkar hafa haldið heim í jólafrí og nemar íslensku háskólanna hafa lokið sínum prófum fyrir jól.
17.12.2025
Síðastliðinn föstudag luku nemendur okkar síðasta áfanga misserisins, sem ber heitið „Auðlindahagkerfi og stefnumótun“ þar sem þeir lærðu margt um umhverfishagfræði.
01.12.2025
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í meistaranámið hjá Háskólasetri Vestfjarða fyrir komandi skólaár. Boðið er upp á tvær námsleiðir, Sjávarbyggðafræði og Haf- og strandsvæðastjórnun.