Í húsinu eru sex kennslustofur sem nýttar eru fyrir kennslu á daginn en stofurnar geta fjarnemar nýtt sem lestrar- og vinnuaðstöðu að kennslu lokinni.