18.12.2025
Nú er orðið tómlegt á göngum Háskólaseturs þar sem flestir nemendur okkar hafa haldið heim í jólafrí og nemar íslensku háskólanna hafa lokið sínum prófum fyrir jól.
17.12.2025
Síðastliðinn föstudag luku nemendur okkar síðasta áfanga misserisins, sem ber heitið „Auðlindahagkerfi og stefnumótun“ þar sem þeir lærðu margt um umhverfishagfræði.
01.12.2025
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í meistaranámið hjá Háskólasetri Vestfjarða fyrir komandi skólaár. Boðið er upp á tvær námsleiðir, Sjávarbyggðafræði og Haf- og strandsvæðastjórnun.
27.11.2025
Fyrsti des, fullveldisdagurinn, er fyrrum þjóðhátíðardagur Íslendinga. Þann 1. desember 1918 tóku Sambandslögin gildi, milli Íslands og Danmerkur, og í þeim mátti finna viðurkenningu Dana á því að Ísland væri fullvalda ríki. Dagurinn varð þó ekki að þjóðhátíðardegi þegar í stað, en með tímanum varð það svo, og entist fram að lýðveldistíma.
21.11.2025
Á mánudaginn, 24. nóvember, hefjast jólapróf hjá háskólum landsins og þá munu vestfirskir fjarnemar leggja leið sína í Háskólasetrið til að taka próf.
20.11.2025
Námskeið í opinberri stefnumótun hófst í þessari viku hjá okkur í HV.
19.11.2025
Háskólasetur Vestfjarða hlaut á dögunum styrk að fjárhæð kr. 924.222,- úr Loftslags- og orkusjóði, í flokknum „Orkuskipti í rekstri eða orkusparnaður“ en verkefnið snýr að uppsetningu sjálfbærs orkubúnaðar við Háskólasetur Vestfjarða.
17.11.2025
Námskeið í haffræði hófst í síðustu viku við HV.
06.11.2025
Námskeið í svæðishagkerfi hófst í síðustu viku við Háskólasetur Vestfjarða.
04.11.2025
Í síðustu viku hófst námskeiðið Eðlisræn ferli strandarinnar við Háskólasetur Vestfjarða.