A Tale of One Naughty Tourist

Nýlega lauk meistaranámskeiðinu Frá auðlindahagkerfi í aðlöðunarhagkerfi: Sjávarbyggðir á tímum afþreyingar og ferðalaga sem Patrick Maher kennir. Í lok námskeiðsins bjuggu nemendur til myndbönd með þeirra sýn á Ísafjörð og nærumhverfið og útkoman urðu stórskemmtilegar stuttmyndir. Þessa mynd gerðu Nathan Parisse, Anni Teperi and Anna Morozova, og segir hún sögu af einum af fjölmörgum ferðamönnum sem koma til Vestfjarða.