The Beauty in Everyday Life - Ísafjörður

Nýlega lauk meistaranámskeiðinu Frá auðlindahagkerfi í aðlöðunarhagkerfi: Sjávarbyggðir á tímum afþreyingar og ferðalaga sem Patrick Maher kennir. Í lok námskeiðsins bjuggu nemendur til myndbönd með þeirra sýn á Ísafjörð og nærumhverfið og útkoman urðu stórskemmtilegar stuttmyndir. Caroline Weiss, Maria Kalliokoski, Robyn de Bruijn og Sylvie Boucher eiga heiðurinn að þessari, The Beauty in Everyday Life - Ísafjörður.