Á döfinni


Fyrir tæpum sex árum flutti William Davies frá London til Ísafjarðar til að hefja nám í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Ýmsar ástæður réðu því að Will ákvað að yfirgefa heimaborg sína og setjast að í litlum og afskekktum bæ, sem bar nafn sem hann gat alls ekki borið fram og leit undarlega út á landakorti. Hann hafði aldrei komið til Íslands en ævintýraþrá og löngunin til að brjótast út úr viðjum vanans leiddu hann til Ísafjarðar haustið 2010.

Meira