Á döfinni

16. nóv Vopnahlé komið á! Vísindaport - 12:10


23. nóv Frá hugmynd að brugghúsi Vísindaport - 12:10


30. nóv Heilbrigði í hundrað ár Vísindaport - 12:10Í byrjun nóvember lögðu leið sína til Grænlands samstarfsmennirnir og nafnarnir Peter Weiss, forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða, og Peter Krost, kennari í sjávareldi við Háskólasetrið. Ferðin var farin í þeim tilgangi að tengja Háskólasetrið betur samstarfsaðilum á Grænlandi. Einnig kynntu þeir félagar sér notkun þangs og þara og sóttu heim ýmsar stofnanir og fyrirtæki í Grænlandi.

Meira