Námskeiðsgjaldið er hægt að greiða með millifærslu eða kreditkorti. Til að tryggja þátttöku þína í námskeiðinu fer best á því að greiða þátttökugjaldið eigi síðar en 30 dögum eftir að þér hefur borist staðfestingarbréfið.
Millifærsla
Ef þú greiðir með millifærslu láttu þá vinsamlega tilvísunarnúmerið 1521 koma fram við
millifærsluna.
Reikningseigandi: Háskólasetur Vestfjarða
Reikningsnúmer: 0154 26 4000
Heimilisfang: Suðurgata 12, 400, Ísafirði
Swift: NBIIISRE
IBAN: IS29 0154 26 004000 610705 0220
Banki: Landsbankinn: Austurstræti 11, 101 Reykjavík
Ekki gleyma að geta nafns þíns við millifærsluna og þá sérstaklega ef þú ert ekki handhafi
reikningsins. Vinsamlega sendu einnig staðfestingu í tölvupósti á islenska(at)uw.is.
Býrð þú og starfar á Íslandi?
Ef þú ert meðlimur íslensks stéttafélags getur þú sótt um styrk fyrir námskeiðum. Upp á frekari upplýsingar að gera hafðu þá samband við stéttafélagið þitt. Starfsfólk Háskólaseturs getur ekki veitt upplýsingar um þessi mál varða.
Skilmála má finna hér.