Opnað fyrir umsóknir um meistaranám

Hefur þú verið að hugsa um nám hjá Háskólasetri Vestfjarða? Nú er tækifærið! Við opnum fyrir umsóknir 1. desember 2025.

Allt sem þú þarft að vita um umsóknarferlið, dagsetningar og umsóknarfresti og forkröfur geturðu fundið hér

Við minnum á að hægt er að sækja um að sitja stök námskeið.