Meistaraprófsvörn - Breyta öllu?

Á næstunni fara fram varnir meistaranema við Háskólasetur Vestfjarða. Viðfangsefnin eru fjölbreytt og áhugaverð og eru nemendurnir frá bæði sjávarbyggðarfræði og haf-og strandsvæðastjórnun. Varnirnar eru öllum aðgengilegar í gegnum hlekki sem finna má hér fyrir neðan en einnig er öllum velkomið að mæta á varnirnar sem fram fara í Háskólasetri Vestfjarða, Ísafirði.

Nemandi: Sophia Roland
Titill ritgerðar: „Breyta öllu?“ – Hagkerfið fyrir samgæðaáhrif á fyrirtæki og samfélög og möguleikarnir á byggðaþróun
Námsleið: Sjávarbyggðarfræði

Hlekkur á Zoom