Innifalið í ráðstefnugjaldinu eru Kaffi, fyrirlestrar og tveir hádegisverðir,annarsvegar súpa og fiskihlaðborð á Tjöruhúsinu og hinsvegar létturhádegisverður í Háskólasetrinu
Rútuferð með tilheyrandi stoppum frá Ísafirði til Reykjavíkur. Aðgangur í Kraumu innifalinn í verði.
Ef óskað er eftir millifærslu í stað þess að greiða með korti skal hafa samband við verkefnastjóra (ester@uw.is)