Á döfinni

19. mar Nýsköpun í fiskeldi opiđ vettvangsnámskeiđ Opin námskeiđ, Vettvangsskólar - 17:00


3. apr Skemmtiferđaskip á réttri leiđ? Ráđstefna - 9:00Nýverið varði Majid Eskafi meistarprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun um möguleika þess að nýta varma úr sjó við strendur Íslands. Rannsókn hans byggir á mælingum sem gerðar voru í Önundarfirði á tólf mánaða tímabili frá 1. apríl 2015 til 1. apríl 2016. Majid setti saman skemmtilegt myndband sem sýnir m.a. sjósettningu mælitækjanna á mismunandi stöðum í Önundarfirði ásamt gagnaöflun og viðhaldi þeirra yfir tímabilið.

Meira