Á döfinni

29. apr Stjórnun hafsvćđa á Fiji Meistaraprófsvörn - 14:00


3. maí Köfunarferđamennska í Tofu í Mozambique Meistaraprófsvörn - 11:00Michael Honeth hefur kennt við Háskólasetur Vestfjarða síðastliðin fjögur ár. Hann er haffræðingur að mennt frá Dalhousie háskólanum í Nova Scotia í Kanada og hefur víðtæka reynslu á sviði haf- og strandsvæðastjórnunar. Kennslan við Háskólasetrið er viðbót við fullt starf forstöðumanns sjávarrannsóknamiðstöðvar á Tobacco Caye, lítilli eyju á kóralrifunum í Belize. Þess utan vinnur Michael nú að því að koma á fót sjávarrannsóknamiðstöð á Ísafirði sem byggir á sömu hugmyndafræði og sú í Belize. Að mati Michaels er Ísafjörður fullkominn staður fyrir slíka stöð.

Michael tók sér tíma frá kennslunni á Ísafirði nú í október til að spjalla um þau fjölbreyttu verkefni sem hann er að fást við ásamt því að segja okkur frá því hvernig áhugi hans á Íslandi kviknaði.

Meira