Á döfinni


Nýverið auglýsti Háskólasetur Vestfjarða lausa til umsóknar stöðu fagstjóra meistaranámsbrautar í haf- og strandsvæðastjórnun. Undanfarin sjö ár hefur Dagný Arnarsdóttir, umhverfis- og auðlindafræðingur, gegnt starfinu en hún hverfur nú til annarra starfa hjá umhverfis-  og auðlindaráðuneyti. Þetta er ærið tilefni til þess að líta um öxl og ræða við fráfarandi fagstjóra, um það sem hefur áunnist og dvölina í landshlutanum  sem hún hafði aldrei heimsótt fyrir ráðningu í starfið.

Meira