Á döfinni

Háskólasamfélagiđ

Heimsókn á Svalbarđa


Nýverið heimsóttu kennslustjóri og fagstjóri Háskólaseturs Vestfjarða kollega sína í Háskólasetrinu á Svalbarða. Bækistöðvar þess eru í norska bænum Longyearbyen, sem er á 78. breiddargráðu og því 12 breiddargráðum norðar en Ísafjörður. Til að komast til Longyearbyen þurftu Kristín og Dagný að taka fjögur flug og tekur ferðalagið yfirleitt um 48 tíma með stoppum. Millilent var í Tromsö og farið í gegnum vegabréfaskoðun þar sem Svalbarði undir fjölþjóðlegri stjórn og ekki hluti af Shengen.

Meira