Stutt íslenskunámskeið

Háskólasetur Vestfjarða býður upp á stutt íslenskunámskeið fyrir byrjendur, þar sem markmiðið er að fræðast um íslenska tungumálið og menningu. Námskeiðið hentar vel fyrir þau sem vilja læra íslensku hratt. Lögð er áhersla á orðaforða án þess að einblína of á málfræði. Frekari upplýsingar má finna hér.

Á döfinni