Fullveldisdagurinn - vöfflukaffi
- Háskólasetur Vestfjarða
- 1. desember 2022
- 12:30 til 13:30
- Félagslíf
Í tilefni af fullveldisdegi Íslands, 1. desember, verður boðið upp á vöfflur með rjóma* í hádeginu í kaffiteríu Háskólaseturs, fyrir nemendur og starfsmenn í Vestrahúsi.
*Grænkerakostur í boði