Páskafrí!

Engin kennsla fer fram í Háskólasetri Vestfjarða 6.-16. apríl. Skrifstofan verður lokuð Skírdag, föstudaginn langa og annan í páskum en opnar aftur þriðjudaginn 11. apríl kl. 8:00. Kennsla hefst aftur mánudaginn 17. apríl.

ATHUGIÐ að byggingin verður lokuð öllum aðgangi, bæði nemenda og starfsfólks, frá kl. 18:00 föstudaginn langa og fram til kl. 9:00 að morgni laugardags, og aftur frá kl. 18:00 sama dag til kl. 9:00 að morgni páskadags. 

 

Á döfinni