Námskeiðið Hafskipulag hefst

Námskeiðið Marine Spatial Planning, eða Hafskipulag, er kennt í Háskólasetri Vestfjarða dagana 13. til 24. mars. Kennari námskeiðsins er Dr. David Goldsborough fra Van Hall Larenstein háskólanum í Hollandi.

Námskeiðið er eitt af valnámskeiðum meistaranámsleiða Háskólaseturs í bæði Haf- og strandsvæðastjórnun og Sjávarbyggðafræði.

Öll námskeið á meistarastigi við Háskólasetur Vestfjarða eru opin þátttakendum jafnt frá háskólum sem atvinnulífi. Kennslan fer fram á ensku enda er námsmannahópurinn alþjóðlegur.

Allar nánari upplýsingar um umsóknir, inntökuskilyrði og skráningargjald eru aðgengilegar á vefsíðu Opinna námskeiða við Háskólasetrið.

Nánari upplýsingar um efni námskeiðsins um hafskipulag má nálgast í námskeiðslýsingu.

 

Valnámskeið | 4 ECTS | Námskeið: CMM14

Kennari:  Dr. David Goldsborough

Dagsetningar: 13. mars - 24. mars

Á döfinni

Dr. David Goldborough
Dr. David Goldborough

Námskeiðið Búferlaflutningar og íbúaþróun hefst

Námskeiðið Migration and population development, eða Búferlaflutningar og íbúaþróun, er kennt í Háskólasetri Vestfjarða dagana 13. til 24. mars. Kennari námskeiðsins er Dr. Ari Klængur Jónsson frá Félagsvísindastofnun við Háskóla Íslands. 

Námskeiðið er eitt af valnámskeiðum meistaranámsleiða Háskólaseturs í bæði Haf- og strandsvæðastjórnun og Sjávarbyggðafræði.

Öll námskeið á meistarastigi við Háskólasetur Vestfjarða eru opin þátttakendum jafnt frá háskólum sem atvinnulífi. Kennslan fer fram á ensku enda er námsmannahópurinn alþjóðlegur.

Allar nánari upplýsingar um umsóknir, inntökuskilyrði og skráningargjald eru aðgengilegar á vefsíðu Opinna námskeiða við Háskólasetrið.

Nánari upplýsingar um efni námskeiðsins má nálgast í námskeiðslýsingu.

 

Valnámskeið | 4 ECTS | Námskeið: CRD07

Kennari:  Dr. Ari Klængur Jónsson

Dagsetningar: 13. mars - 24. mars

Á döfinni

Námskeiðið Samfélag og manngert umhverfi hefst

Námskeiðið Community and the Built Environment, eða Samfélag og manngert umhverfi, er kennt í Háskólasetri Vestfjarða dagana 17. apríl til 28. apríl. Kennari námskeiðsins er Kjartan Bollason, sérfræðingur í umhverfisvísindum og kennari við ferðamáladeild Háskólans á Hólum.

Námskeiðið er eitt af valnámskeiðum meistaranámsleiða Háskólaseturs í bæði Haf- og strandsvæðastjórnun og Sjávarbyggðafræði.

Öll námskeið á meistarastigi við Háskólasetur Vestfjarða eru opin þátttakendum jafnt frá háskólum sem atvinnulífi. Kennslan fer fram á ensku enda er námsmannahópurinn alþjóðlegur.

Allar nánari upplýsingar um umsóknir, inntökuskilyrði og skráningargjald eru aðgengilegar á vefsíðu Opinna námskeiða við Háskólasetrið.

Nánari upplýsingar um efni námskeiðsins má nálgast í námskeiðslýsingu.

 

Valnámskeið | 4 ECTS | Námskeið: CRD12

Kennari:  Kjartan Bollason

Dagsetningar: 17. apríl - 28. apríl

Á döfinni

Kjartan Bollason
Kjartan Bollason

Námskeiðið Horft til framtíðar: Sviðsmyndir fyrir strandsvæði hefst

Námskeiðið Outlook to the Future: Coastal Arctic Scenarios, eða Horft til framtíðar: Sviðsmyndir fyrir strandsvæði Norðurskauts, er kennt í Háskólasetri Vestfjarða dagana 27. mars til 5. apríl. Kennari námskeiðsins er Adam Stepien, stjórnmálafræðingur við Norðurskautasetrið í Háskólanum í Lapplandi. 

Námskeiðið er eitt af valnámskeiðum meistaranámsleiða Háskólaseturs í bæði Haf- og strandsvæðastjórnun og Sjávarbyggðafræði.

Öll námskeið á meistarastigi við Háskólasetur Vestfjarða eru opin þátttakendum jafnt frá háskólum sem atvinnulífi. Kennslan fer fram á ensku enda er námsmannahópurinn alþjóðlegur.

Allar nánari upplýsingar um umsóknir, inntökuskilyrði og skráningargjald eru aðgengilegar á vefsíðu Opinna námskeiða við Háskólasetrið.

Nánari upplýsingar um efni námskeiðsins má nálgast í námskeiðslýsingu.

 

Valnámskeið | 4 ECTS | Námskeið: CRD14

Kennari:  Adam Stepien

Dagsetningar: 27. mars - 5. apríl

Á döfinni

Adam Stepier, stjórnmálafræðingur
Adam Stepier, stjórnmálafræðingur

Námskeiðið Stjórnun verndaðra hafsvæða hefst

Námskeiðið Marine Protected Areas Management, eða Stjórnun verndaðra hafsvæða, er kennt í Háskólasetri Vestfjarða dagana 27. mars til 5. apríl. Kennari námskeiðsins er Dr. Bradley W. Barr, yfirráðgjafi við haf- og loftslagsstofnun National Marine Sanctuaries’ Maritime Heritage verkefnisins, og gestaprófessor við University of New Hampshire School of Marine Science and Ocean Engineering.

Námskeiðið er eitt af valnámskeiðum meistaranámsleiða Háskólaseturs í bæði Haf- og strandsvæðastjórnun og Sjávarbyggðafræði.

Öll námskeið á meistarastigi við Háskólasetur Vestfjarða eru opin þátttakendum jafnt frá háskólum sem atvinnulífi. Kennslan fer fram á ensku enda er námsmannahópurinn alþjóðlegur.

Allar nánari upplýsingar um umsóknir, inntökuskilyrði og skráningargjald eru aðgengilegar á vefsíðu Opinna námskeiða við Háskólasetrið.

Nánari upplýsingar um efni námskeiðsins má nálgast í námskeiðslýsingu.

 

Valnámskeið | 4 ECTS | Námskeið: CMM22

Kennari:  Dr. Bradley W. Barr

Dagsetningar: 27. mars - 5. apríl

Á döfinni

Bradley Barr, prófessor
Bradley Barr, prófessor