Stjórnskipulag á norðurslóðum

Námskeiðið „Arctic Ocean Governance“ eða „Stjórnskipulag á norðurslóðum“ er kennt í Háskólasetrinu dagana 4.-15. október 2021. Kennari er dr. Brad Barr stundakennari í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. 

Námskeiðið er eitt af valnámskeiðum meistaranámsleiðanna Sjávarbyggðafræði og Haf- og strandsvæðastjórnunar við Háskólasetrið.

Öll námskeið á meistarastigi við Háskólasetur Vestfjarða eru opin þátttakendum jafnt frá háskólum sem atvinnulífi. Öll kennsla fer fram á ensku enda er námsmannahópurinn alþjóðlegur.

Allar nánari upplýsingar um umsóknir, inntökuskilyrði og skráningargjald eru aðgengilegar á vefsíðu Opinna námskeiða við Háskólasetrið.

Nánari upplýsingar um efni námskeiðsins eru aðgengilegar í námskeiðslýsingu.

Á döfinni

Mannvistfræði

Námskeiðið „Human Ecology“ eða „Mannvistfræði“ er kennt í Háskólasetrinu dagana 4.-15. október 2021. Kennari er dr. Laura Watt, sjálfstætt starfandi fræðimaður á sviði umhverifsskipulags og umhverfissagnfræði. 

Námskeiðið er eitt af valnámskeiðum meistaranámsleiðanna Sjávarbyggðafræði og Haf- og strandsvæðastjórnunar við Háskólasetrið.

Öll námskeið á meistarastigi við Háskólasetur Vestfjarða eru opin þátttakendum jafnt frá háskólum sem atvinnulífi. Öll kennsla fer fram á ensku enda er námsmannahópurinn alþjóðlegur.

Allar nánari upplýsingar um umsóknir, inntökuskilyrði og skráningargjald eru aðgengilegar á vefsíðu Opinna námskeiða við Háskólasetrið.

Nánari upplýsingar um efni námskeiðsins eru aðgengilegar í námskeiðslýsingu.

Á döfinni

Stefnumótun hins opinbera

Námskeiðið „Public Policy“ eða „Stefnumótun hins opinbera“ er kennt í Háskólasetrinu dagana 4.-15. október 2021. 

Námskeiðið er eitt af valnámskeiðum meistaranámsleiðanna Sjávarbyggðafræði og Haf- og strandsvæðastjórnunar við Háskólasetrið.

Öll námskeið á meistarastigi við Háskólasetur Vestfjarða eru opin þátttakendum jafnt frá háskólum sem atvinnulífi. Öll kennsla fer fram á ensku enda er námsmannahópurinn alþjóðlegur.

Allar nánari upplýsingar um umsóknir, inntökuskilyrði og skráningargjald eru aðgengilegar á vefsíðu Opinna námskeiða við Háskólasetrið.

Nánari upplýsingar um efni námskeiðsins eru aðgengilegar í námskeiðslýsingu.

Á döfinni

Svæðishagkerfi

Námskeiðið „Svæðishagkerfi“ eða „Regional and Rural Economies“ er kennt í Háskólasetrinu dagana 18. október til 5. nóvember.. Námskeiðið kennir Dr. Joost Dessein, dósent við Ghent háskóla í Belgíu.

Námskeiðið er eitt af kjarnanámskeiðum meistaranámsins Sjávarbyggðafræði við Háskólasetrið.

Öll námskeið á meistarastigi við Háskólasetur Vestfjarða eru opin þátttakendum jafnt frá háskólum sem atvinnulífi. Öll kennsla fer fram á ensku enda er námsmannahópurinn alþjóðlegur.

Allar nánari upplýsingar um umsóknir, inntökuskilyrði og skráningargjald eru aðgengilegar á vefsíðu Opinna námskeiða við Háskólasetrið.

Nánari upplýsingar um efni námskeiðsins eru aðgengilegar í námskeiðslýsingu.

Á döfinni

Oceanography

Námskeiðið „Oceanography“ eða „Haffræði“ er kennt í Háskólasetrinu dagana 18. október til 5. nóvember. Námskeiðið kennir dr. Øyvind Lundesgaard haffræðingur og nýdoktor við Norsku heimskauta stofnunina.

Námskeiðið er eitt af kjarnanámskeiðum meistaranámsins Haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetrið.

Öll námskeið á meistarastigi við Háskólasetur Vestfjarða eru opin þátttakendum jafnt frá háskólum sem atvinnulífi. Öll kennsla fer fram á ensku enda er námsmannahópurinn alþjóðlegur.

Allar nánari upplýsingar um umsóknir, inntökuskilyrði og skráningargjald eru aðgengilegar á vefsíðu Opinna námskeiða við Háskólasetrið.

Nánari upplýsingar um efni námskeiðsins eru aðgengilegar í námskeiðslýsingu.

Á döfinni