Starf kennslustjóra

Háskólasetur Vestfjarða leitar að kraftmiklum og metnaðarfullum kennslustjóra í fullt starf.

Kennslustjóri hefur umsjón með öllu sem viðkemur þjónustu við nemendur og kennara við Háskólasetur Vestfjarða, þar með talið fjarnámi, prófum, nemendaskráningu, kennsluumsjónarkerfi og samningum við kennara í samræmi við fjárhagsáætlun. Kennslustjóri heldur utan um umsóknir nemenda í meistaranámi og undirbýr umsóknir fyrir meistaranámsnefnd.

Allar nánari upplýsingar má nálgast í atvinnuauglýsingu.

Á döfinni

Háskólasetur Vestfjarða
Háskólasetur Vestfjarða