Sólarkaffi!

Eins og hefð hefur verið fyrir í meira en öld á Ísafirði eru bakaðar pönnukökur þegar geislar sólarinnar ná inn á Sólgötu að nýju. Já, ótrúlegt en satt þá er dimmasti tími vetursins að baki og á miðvikudag fögnum við endurkomu sólarljóssins með Sólarkaffi þar sem Gunna Sigga skellir í pönnsur og býður til samsætis í kaffiteríunni klukkan 10 miðvikudaginn 25. janúar!

Á döfinni