Ráðstefna um íslenska þjóðfélagið

Vegna samkomubanns af völdum COVID-19 hefur ráðstefnunni verið frestað um eitt ár og fer fram vorið 2021. Nánari upplýsingar verða tilkynntar síðar. 

 

Fjórtánda Ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið verður haldin á Ísafirði hjá Háskólasetri Vestfjarða dagana  24./25. apríl 2020. 

Áhugasamir takið tímann frá í dagatalinu ykkar og deilið upplýsingunum um dagsetningar. 

Ráðstefnan verður skipulögð með tilliti til flugáætlunar. 

Almennilegt ráðstefnuboð með nákvæmum tímasetningum verður sent út í lok október. 

Erindakall er væntanlegt um áramótin. 

Við hlökkum til að fá ykkur aftur í heimsókn í Háskólasetur Vestfjarða!

Á döfinni