Námskeiðið Umhverfissaga hefst

Í námskeiðinu er sjónum beint að gagnkvæmum áhrifum milli manns og lífríkis. Sérstök áhersla er lögð á menningu sem megin uppsprettu skilnings og skynjunar á náttúrunni. Hvernig hefur umhverfið mótað framgang mannkynssögunnar, og hvernig hafa mannlegar gjörðir og viðhorf mótað umhverfið?

Valnámskeið | 4 ECTS | Námskeið: CMM 13

Kennari: Dr. Laura Alice Watt

Dagsetningar: 10.-21. október

Kennt á ensku

Kennsluskrá

Laura Alice Watt

Á döfinni