Námskeiðið Stjórnskipulag á norðurslóðum hefst
- Háskólasetur Vestfjarða
- 10. október 2022
- 08:00 til 23:59
- Opin námskeið
Hér verður fjallað um sögu stjórnskipunar norðurslóða, bæði þjóða á norðurslóðum sem og þeirra alþjóðlegu samstarfsverkefna sem hafa verið settir á laggirnar til stuðla að samhæfingu þessar þjóða. Ath. að þátttaka í ráðstefnunni Arctic Circle er liður í námskeiðinu. Skráning, gisting og ferðir til og frá Reykjavík eru á ábyrgð og kostnað nemenda.
Valnámskeið | 4 ECTS | Námskeið: CMM 47
Kennari: Rachael Lorna Johnstone
Dagsetningar: 10.-21. október
Kennt á ensku