Málstofa um íslensku í fjölmenningarsamfélagi
- Háskólasetur Vestfjarða
- 27. maí 2022
- 12:00 til 14:30
- Málstofa
Málstofan er þáttur í átakinu íslenskuvænt samfélag – við erum öll almannakennarar.
Háskólasetri, Fundarsal Þróunarseturs. Opið almenningi. Léttar veitingar, kaffi og með því
12:00-12:15:
Olga Tabaka, nýkjörin bæjarfulltrúi í Bolungarvík: Reynslusaga
12:15-13:00:
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor við Háskóla Íslands og höfundur bókarinnar Alls konar íslenska: Íslenskt mál og fjölbreytileiki þess
13:00-13:15:
Vaida Braziunaite, sjálfstætt starfandi: Reynslusaga
13:15-13:30:
Catherine Chambers, rannsóknarstjóri Háskólaseturs: Reynslusaga
13:30-13:50:
Marc Daniel Skibsted Volhardt, aðjúnkt við Háskóla Íslands: "En hann svaraði mér bara á ensku"
13:50-14:10
Umræða
14:10-14:30
Ólafur Guðsteinn Kristjánsson, umsjónarmaður íslenskunámskeiða við Háskólasetur Vestfjarða: Kynning á átakinu Íslenskuvænt samfélag
Málstofustjóri: Peter Weiss, forstöðumaður Háskólaseturs