CoastGIS 2018 - Ráðstefna

Dagana 27.-29. September 2018 fer fram á Ísafirði alþjóðlega ráðstefnan CoastGIS - The International Symposium of GIS and Computer Cartography for Coastal Zone Management. 

Háskólasetur Vestfjarða er gestgjafi ráðstefnunnar í ár en þetta er í þrettánda sinn sem hún er haldin. Markmið ráðstefnunnar er að miðla þekkingu, hugmyndum og reynslu af notkun gagna og upplýsingatækni til að öðlast betri þekkingu á stjórnun strandsvæða og auðlindum þeirra.    

Á döfinni