Aðalfundur Háskólaseturs 2021

Aðalfundur fulltrúaráðs Háskólaseturs Vestfjarða fer fram fimmtudaginn 6. maí kl. 13:00. Fyrirkomulag fundarins verður nánar auglýst síðar vegna aðstæðna. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf en einnig verður á dagskrá hans inntaka nýrra aðila að Háskólasetrinu, skv. 3. gr Skipulagsskrár Háskólaseturs Vestfjarða. Fyrirtækjum og stofnunum sem hafa áhuga á að gerast aðilar að Háskólasetrinu er bent á nánari upplýsingar hér.

 

Á döfinni