Á döfinni

23. okt Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða Málþing - 10:00


8. nóv Umhverfishagfræði Opin námskeið - 08:00


22. nóv Bláa hagkerfið Opin námskeið - 08:00


22. nóv Eðlisræni ferli strandarinnar Opin námskeið - 08:00Nemendur í meistaranáminu í haf- og strandsvæðstjórnun hafa nú lokið námskeiðum og eru í óða önn að hefja vinnu við lokaverkefni sín. Í meistaranáminu við Háskólasetrið fá þeir tækifæri til að útfæra meistaraprófsverkefni sín frá grunni og geta því valið sér viðfangsefni hvar sem er í heiminum. Af tuttugu og tveimur nemendum sem nú hefja vinnu við lokaverkefni munu ellefu vinna þau á Íslandi. Af þessum ellefu munu fimm vinna verkefni hér á Vestfjörðum. Hér að neðan má fræðast nánar um þessi vestfirsku rannsóknarverkefni.

Meira