Nýsköpunarstyrkur til að ráða námsmann

Auglýst er eftir umsóknum um 4 styrki að upphæð ein milljón hver til fyrirtækja og/eða stofnana sem eru lögaðilar á Vestfjörðum, til þess að ráða nýútskrifaðan háskólanema í nýsköpunarverkefni eða þróunarverkefni á vegum fyrirtækisins/stofnunarinnar.

Viltu hýsa erlendan háskólanema í tvær vikur í sumar?

Hóp bandarískra háskólanema vantar gistingu hjá fjölskyldum hér á svæðinu og er því leitað að fólki sem vilja opna heimili sín fyrir þessum ungmennum og bjóða þeim að vera eins og hver annar fjölskyldumeðlimur. Það er t.d. upplagt fyrir fjölskyldur sem eru að velta því fyrir sér að taka að sér skiptinema að gefa kost á sér í þetta skemmtilega verkefni.

Aðstoðarmaður óskast fyrir vettvangsskóla SIT

School for International Training (SIT), Vermont, Bandaríkjunum óskar eftir að ráða aðstoðarmann fagstjóra fyrir námsáfanga sem fram fer 16. júní - 31. júlí 2014.

Lokaráðstefna SNAPS 12. febrúar á Ísafirði

Lokaráðstefna SNAPS verkefnisins verður haldin á Ísafirði þann 12. febrúar næstkomandi. SNAPS stendur fyrir Snow, Ice, and Avalanche applications og er samstarfsverkefni styrkt af Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins.

Styrkir úr þróunarsjóði innflytjendamála 2013

Innflytjendaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála.
Eldri færslur