fimmtudagur 18. apríl 2013

Vísindaport fellur niður vegna opins húss

Eins og fram hefur komið hér á síðunni verður opið hús í Vestrahúsinu föstudaginn 19. apríl. Af þeim sökum fellur Vísindaport niður en verður aftur á dagskrá í næstu viku.