fimmtudagur 27. janúar 2011

Vísindaport fellur niður

Í þessari viku og þeirri næstu fara fram kynningar og varnir meistaraprófsritgerða nemenda í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Nú þegar hefur ein kynning farið fram og á morgun, föstudaginn 28. janúar, fer fyrsta vörnin fram. Í næstu viku, frá þriðjudegi til fimmtudags, fara fram tvær varnir og tvær kynningar til viðbótar. Af þessum sökum fellur Vísindaport niður á morgun föstudaginn 28. janúar og föstudaginn 4. febrúar.

Dagskrá meistaraprófsfyrlrlestranna:

28. janúar

15.00
Manuel Meidinger:
A preliminary vulnerability assessment for Ísafjörður, Iceland: Coastal management-options to reduce impacts of sea-level rise and storm surges

1. febrúar

12.10
Jamie Landry:
Community-Based Coastal Resource Management as a Contributor to Sustainability-Seeking Communities: A Case Study for Ísafjörður, Iceland

14.00
Jonathan Eberlein:
The Scarcity and Vulnerability of Surfing Recourses - An Analysis of the Value of Surfing from a Social Economic Perspective in Matosinhos, Portugal

February 2

15.15
Joshua Macintosh:
Public Coastal Access in Nova Scotia's Coastal Strategy

February 3

15.00
Lindsay Church:
A Case Study on Snæfellsnes Peninsula, Iceland: Is EarthCheck community standard an effective sustainable tourism marketing tool?