mánudagur 5. nóvember 2007

Umsóknir í menntaáætlun Evrópusambandsins

Lýst eftir umsóknum í Menntaáætlun Evrópusambandsins 2008 - 2010

Nánari upplýsingar um verkefnin, forgangsatriði og umsóknafresti er að finna á heimasíðu Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, stjórnardeildar menntunar og menningar, http://ec.europa.eu/llp