föstudagur 4. janúar 2008

Umsóknarfrestur sjóða

Nú styttist í að umsóknarfrestur hjá hinum ýmsu erlendu sjóðum renni út, þar á meðal Erasmus, Nordplus og fleiri sjóðum. Algengt er að umsóknarfrestur renni út í febrúar og mars næstkomandi og því er mjög mikilvægt að hefja umsóknarferlið sem fyrst.

Nánari upplýsingar gefur Sigurður Arnfjörð sérfræðingur á alþjóðasviði hjá Háskólasetri Vestfjarða: arnfjord@hsvest.is sími 450 3043 og GSM 864 9737.